Djúp- og teppahreinsivél
Þú getur leigt djúphreinsi vél hjá okkur sem nota má bæði á teppi og húsgögn.
Verð fyrir sólarhring: 5.500 kr.
Innifalið: Hreinsiefni í einn tank (14l)
Verð fyrir helgarleigu: 9.500 kr.
Innifalið: Hreinsiefni í tvo tanka (14l)
Einnig er hægt að fá 100ml af frábærum blettahreinsi frá Ecolab.
Efnið virkar vel á öll áklæði ásamt því að virka vel á bletti í fatnaði, sængurfötum, dúkum og öðru slíku

Gufuhreinsitæki
Þú getur leigt gufuhreinsitæki hjá okkur ásamt fjölbreyttum fylgihlutum.
Verð fyrir sólarhring: 4.500 kr.
Innifalið: Allir fylgihlutir
Verð fyrir helgarleigu: 7.900 kr.
Innifalið: Allir fylgihlutir
Tækið er mjög auðvelt í notkun og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir eldhús, baðherbergi, gólf, áklæði, gardínur og fleira. Gufan vinnur á erfiðum blettum og óhreinindum án leysiefna.
