top of page

Gufuhreinsitæki

Tækið er mjög auðvelt í notkun og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir eldhús, baðherbergi, gólf, áklæði, gardínur og fleira.  Það er í raun ómögulegt að telja upp álla þá möguleika sem eru fyrir hendi.

Athugið þó að ef hreinsa á t.d. dýnur eða sófa þarf að nota ryksugu á eftir sem getur sogið vökva.

 

Gufan vinnur á erfiðum blettum og óhreinindum án leysiefna, en kalk hreinsir er góður kostur ef hreinsa á vaska og blöndunartæki

Með tækinu fylgja leiðbeiningar og fjölbreyttir fylgihlutir

Gufuhreinsun er 99,9% bakteríu eyðandi

gufuvél.jpg

Tæki á mynd eða sambærilegt

Gufuhreinsitæki
bottom of page