top of page
Djúp- og teppahreinsivél
Numatic djúphreinsivélin er auðvelt og þægileg í notkun. Henni fylgja allir þeir fylgihlutir sem þarf til þess að klára verkið á einfaldan hátt.
Með vélinni fylgja leiðbeiningar á íslensku, skammtur af mildu og góðu hreinsiefni og bursti.
Einnig er hægt að fá frábæran blettahreinsi frá Ecolab í 100ml skömmtum.
Efnið virkar vel á öll áklæði ásamt því að virka vel á bletti í fatnaði, sængurfötum, dúkum og öðru slíku

Tæki á mynd eða sambærilegt
bottom of page